Leikid tveimur skjoldum...
Nú, sem ég skrifa þetta, er ég að skella inn Windows XP á makkann minn. Ég kem líklega ekki til með að nota það oft, en það er aldrei að vita hvenær manni langar til þess að vita hvaða vírusar eru að ganga og hvaða poppöpp auglýsingar eru á kreiki. Ef þetta gengur upp ætti ég að geta keyrt bæði mac og pc stýrikerfin á tölvunni minni samtímis.