Teiknigallerý komið upp!

massakarl

Nú er ég búinn að setja upp teiknigallerý hérna á síðunni (sjá til vinstri). Það er reyndar bara ein mynd þar núna sem er hér fyrir ofan, en nakta gellan tekur á móti ykkur í teiknigallerýinu og beinir athygli ykkar að undirsíðunni (þær verða fleiri seinna). Í stað nöktu gellunnar á forsíðunni sem nú er komin í gallerýið er kominn fágaður briti... Svona gera þetta aðeins barnvænara þó það sé alls engin áhersla hjá mér. Ég get síðan skipt út fígúrum á forsíðunni eftir hentugleika. :)
0 Comments