Raunarsögur hrjáðra barna
24/11/09 11:54
Ég held að þetta hafi allt saman byrjað með bókinni “ Hann var kallaður “þetta” ” sem fjallar um lítinn strák sem ólst upp við stanslausar pyntingar frá móður sinni og var aldrei kallaður neitt nema “Þetta”. Ég veit ekki hvað fólk fær út úr því að lesa svona bókmenntir en mín upplifun af þeirri bók var sterk vanlíðan og vonleysi. Í kjölfarið kom svo bókin “Eyðimerkurblómið” sem fjallar um litla stelpu frá sómalíu sem lýsir raunum sínum þegar hún var umskorin og skikkuð til að giftast einhverjum gömlum perra... Kvótinn minn var fullur eftir að hafa lesið Hann var kallaður “Þetta” svo ég lét þessa bók alfarið eiga sig en hef heyrt úrdrætti úr henni í gegn um árin. Nú er svo komið að fari maður í stóra bókabúð blasa við manni þessir venjulegu rekkar: Spennusögur, hryllingssögur, ævisögur.... og raunarsögur hrjáðra barna:
Þessa mynd fékk ég senda á MSN í gær og ALLAR þessar bækur eru í sama flokki og þær tvær sem ég nefndi hér að ofan. Ég ætla að velja nokkar bækur úr þessari hillu og pósta stuttri lýsingu á þeim frá útgefendum þeirra:
I Did Tell, I Did
Born out of wedlock into a post-war legacy of the pre-war moralities, a little girl suffers horrific sexual abuse at the hands of her mother's lover. Her childhood is dominated by the secret knowledge that her life is different from other kids, and by fifteen she is hooked on prescribed tranquillisers; the start of twenty-five years of dependency.
Sickened: The True Story of a Lost Childhood
One variety of child abuse name-checked in the British media right now is Munchausen's syndrome by proxy (MBP): the infliction of suffering, symptoms, and signs upon a child by its “carer,” facilitating some need that the latter may have to interact with doctors. Children may be maimed and murdered by their kith and kin, and all in the pursuit of medical interventions. Raised in Ohio, in the American Midwest, Julie Gregory survived such an upbringing as the proxy for her mother, a truly damaged woman, who put her daughter through the mill.
Nobody Came: The appalling true story of brothers cruelly abused in a Jersey care home
Robbie was born in Jersey fifty six years ago. When he was five his mother placed him and his three siblings in care. They were collected from their home by the police. It was the same day that the children had witnessed their father′s suicide attempt by hanging. The children were separated; Robbie and his younger brother were taken to The Sacre Coeur, an orphanage for children under twelve, while their elder brother was placed in Haut de la Garenne. Their baby sister disappeared. The boys never saw her again.
...
The two boys were eventually transferred to Haut de la Garenne, a place where sick twisted minds had devised even more tortuous methods of sexually abusing the helpless.
There were suicides there. One boy blew himself up by creeping into a bunker with a supply of butane gas. And of course there were the children who simply disappeared.
Á meðan mér finnst mjög mikilvægt að svona meðferðir á börnum komist upp og almenningur sé fræddur um þær þannig að vonandi verði hægt að fyrirbyggja að þetta endurtaki sig, þá bara skil ég ekki þessa framsetningu. Kápan skartar myndum af döprum og saklausum börnum í soft focus eflaust til að vekja upp móðurkennd hrekklausra kvenna sem eiga leið hjá... Enda eru þetta allt saman metsölubækur. Þetta eru sannar raunarsögur framsettar sem hver önnur neysluvara og örbylgjukvöldverður. Það kæmi mér lítið á óvart þótt maður myndi sjá Nobody Came kaffibolla, boli, rafmagnstannbursta og leikföng í hillum verslanna.
Þetta verða alltaf metsölubækur rétt eins og fjögra stjörnu stimpillinn sem allar íslenskar kvikmyndir fengu í dómum hérlendra fjölmiðla að myndinni “Blossi (810551)” undanskilinni... Hún fékk bara þrjár:
Hvað knýr fólk til að lesa þessar bækur svona ákaft? Vilja lesendur að sér líði illa?
Þessa mynd fékk ég senda á MSN í gær og ALLAR þessar bækur eru í sama flokki og þær tvær sem ég nefndi hér að ofan. Ég ætla að velja nokkar bækur úr þessari hillu og pósta stuttri lýsingu á þeim frá útgefendum þeirra:
Born out of wedlock into a post-war legacy of the pre-war moralities, a little girl suffers horrific sexual abuse at the hands of her mother's lover. Her childhood is dominated by the secret knowledge that her life is different from other kids, and by fifteen she is hooked on prescribed tranquillisers; the start of twenty-five years of dependency.
Sickened: The True Story of a Lost Childhood
One variety of child abuse name-checked in the British media right now is Munchausen's syndrome by proxy (MBP): the infliction of suffering, symptoms, and signs upon a child by its “carer,” facilitating some need that the latter may have to interact with doctors. Children may be maimed and murdered by their kith and kin, and all in the pursuit of medical interventions. Raised in Ohio, in the American Midwest, Julie Gregory survived such an upbringing as the proxy for her mother, a truly damaged woman, who put her daughter through the mill.
Nobody Came: The appalling true story of brothers cruelly abused in a Jersey care home
Robbie was born in Jersey fifty six years ago. When he was five his mother placed him and his three siblings in care. They were collected from their home by the police. It was the same day that the children had witnessed their father′s suicide attempt by hanging. The children were separated; Robbie and his younger brother were taken to The Sacre Coeur, an orphanage for children under twelve, while their elder brother was placed in Haut de la Garenne. Their baby sister disappeared. The boys never saw her again.
...
The two boys were eventually transferred to Haut de la Garenne, a place where sick twisted minds had devised even more tortuous methods of sexually abusing the helpless.
There were suicides there. One boy blew himself up by creeping into a bunker with a supply of butane gas. And of course there were the children who simply disappeared.
Á meðan mér finnst mjög mikilvægt að svona meðferðir á börnum komist upp og almenningur sé fræddur um þær þannig að vonandi verði hægt að fyrirbyggja að þetta endurtaki sig, þá bara skil ég ekki þessa framsetningu. Kápan skartar myndum af döprum og saklausum börnum í soft focus eflaust til að vekja upp móðurkennd hrekklausra kvenna sem eiga leið hjá... Enda eru þetta allt saman metsölubækur. Þetta eru sannar raunarsögur framsettar sem hver önnur neysluvara og örbylgjukvöldverður. Það kæmi mér lítið á óvart þótt maður myndi sjá Nobody Came kaffibolla, boli, rafmagnstannbursta og leikföng í hillum verslanna.
Þetta verða alltaf metsölubækur rétt eins og fjögra stjörnu stimpillinn sem allar íslenskar kvikmyndir fengu í dómum hérlendra fjölmiðla að myndinni “Blossi (810551)” undanskilinni... Hún fékk bara þrjár:
Hvað knýr fólk til að lesa þessar bækur svona ákaft? Vilja lesendur að sér líði illa?
0 Comments