Fréttaþreyta
15/11/09 13:07
Já, ég er búinn að fá mig fullsaddan af því að lesa fréttirnar. Þetta eru langoftast kreppufréttir eða eitthvað sem mér þykir óáhugavert (sennilega fréttir sem eru bara settar inn svo það séu ekki bara kreppufréttir). Mér finnst mbl.is skárst af vefmiðlunum þar sem það er minnst í því að fylla allt af slúðri til að brjóta upp kreppuna - slúður er verst!
En í l jósi þessa ákvað ég að gera svona mock-up af því hvernig fréttirnar koma mér fyrir sjónir í dag annars vegar og út frá því gerði ég svo spádóm um hvernig fréttirnar verða eftir fimm ár (smelltu á myndirnar til að stækka og lesa):
Þessa dagana:
... Eftir fimm ár:
En í l jósi þessa ákvað ég að gera svona mock-up af því hvernig fréttirnar koma mér fyrir sjónir í dag annars vegar og út frá því gerði ég svo spádóm um hvernig fréttirnar verða eftir fimm ár (smelltu á myndirnar til að stækka og lesa):
... Eftir fimm ár:
0 Comments