Frír Nokia sími?
26/07/05 19:58
Einhver apakötturinn hefur komið af stað enn einu
hoax keðjubréfinu, en í dag er ég líklega búinn að fá
svona tíu eintök af þessari keðju og ég er að missa
vitið. Ég sé ekki betur en að allir sendendurnir séu
bláókunnugt fólk. Altént kannast ég ekki við
netföngin í fljótu bragði. Keðjubréfið er
svohljóðandi (óleiðrétt):
Hej allihop! Har du behov av att byta ut din > mobiltelefon?? Då har du > chansen här!! Nokia testar värdet av "mun till mun" > metoden vid > marknadsföring av deras produkter. Som tack för din > reklam får du en gratis > mobiltelefon. > > Skickar du mailet vidare till 8 personer får du en > Nokia 6210. Skickar du > det vidare till 20 personer får du en Nokia Wap. > > > Glöm ej att skicka en kopia till anna.swelan@nokia.com > > Din gratis telefon blir skickad till dig inom 2 > veckor, Nokia kontaktar dig > via din e-mail adress. > > Mvh > > Anna Swelan
hér kemur íslensk þýðing á þessu :
Hæhæ allir !! Langar þig að fá tækifæri til þess að skipta um farsíma ?? Ef svo er þá er þetta tækifærið!! Nokia er að testa hvaða verðgildi “mun til mun” leiðin hefur fyrir markaðssettningu á vörum þeirra. Sem þakklæti fyrir þitt framlag við að auglýsa þá færð þú ókeypis síma !
Ef að þú sendir e-mailið til 8 manns færðu Nokia 6210. En ef þú senir það til 20 mans færð þú Nokia Wap
Ath ekki gleima að sena líka eitt eintak til anna.swelan@nokia.com
Ókeypis síman þinn færðu sendan innan tveggja vikna, nokia hefur svo einnig famband við þig í gegnum e-mailið þitt
Kveðja
Anna Swelan
Fanny Jonsdottir
Starvägen 104
245 62 Hjärup
Fanny.jonsdottir@lut.mah.se
Eller
Viborg.gardar@telia.com
Fólk sem les þetta trúir þessu og sendir þetta áfram til 20 manns... Ég er ekki alveg að kaupa þetta og þar að auki langar mig ekkert til þess að pynta vini mína með svona löguðu, nóg er af ruslpóstinum fyrir.
Ef svo er að þetta sé allt saman satt og rétt sem í keðjubréfinu stendur, þá er ég samt sem áður ekkert spenntur fyrir þessum Nokia 6210 síma... Ef ég man rétt þá er þetta módel fjögura ára gamalt (2001), engir litir, engir pólýtónar eða önnur nútíma þægindi og þar að auki er hann risastór. Hérna er mynd af símanum sem um er að ræða. Þetta er úreldur sími og einskis virði.
Svo er boðið upp á eitthvað sem kallast "Nokia WAP" ef maður ákveður að bæta við sig 12 fórnarlömbum, en þetta Nokia WAP dæmi er, eftir því sem ég best veit, símahugbúnaður sem er úreldur og hægt að sækja ókeypis á WAPpinu nú þegar.
Mín kenning er sú að þetta keðjubréf hafi farið af stað þegar þessi sími var splúnku nýr. Það hafi byrjað í Svíþjóð og flakkað um manna á milli í öll þessi ár og sé nú komið á klakann - Trúgjörnum Íslendingum til yndisauka, Fanny Jonsdottir til ama.
Þið sem eruð að bauna þessu í allar áttir í von um að fá þennan steingerving sendan til ykkar frá Svíþjóð, gerið mér greiða og sendið þetta eitthvað annað í staðinn svo þið hafnið ekki í ruslpóstssíunni minni.
Þakka lesturinn.
-Alliat.
Hej allihop! Har du behov av att byta ut din > mobiltelefon?? Då har du > chansen här!! Nokia testar värdet av "mun till mun" > metoden vid > marknadsföring av deras produkter. Som tack för din > reklam får du en gratis > mobiltelefon. > > Skickar du mailet vidare till 8 personer får du en > Nokia 6210. Skickar du > det vidare till 20 personer får du en Nokia Wap. > > > Glöm ej att skicka en kopia till anna.swelan@nokia.com > > Din gratis telefon blir skickad till dig inom 2 > veckor, Nokia kontaktar dig > via din e-mail adress. > > Mvh > > Anna Swelan
hér kemur íslensk þýðing á þessu :
Hæhæ allir !! Langar þig að fá tækifæri til þess að skipta um farsíma ?? Ef svo er þá er þetta tækifærið!! Nokia er að testa hvaða verðgildi “mun til mun” leiðin hefur fyrir markaðssettningu á vörum þeirra. Sem þakklæti fyrir þitt framlag við að auglýsa þá færð þú ókeypis síma !
Ef að þú sendir e-mailið til 8 manns færðu Nokia 6210. En ef þú senir það til 20 mans færð þú Nokia Wap
Ath ekki gleima að sena líka eitt eintak til anna.swelan@nokia.com
Ókeypis síman þinn færðu sendan innan tveggja vikna, nokia hefur svo einnig famband við þig í gegnum e-mailið þitt
Kveðja
Anna Swelan
Fanny Jonsdottir
Starvägen 104
245 62 Hjärup
Fanny.jonsdottir@lut.mah.se
Eller
Viborg.gardar@telia.com
Fólk sem les þetta trúir þessu og sendir þetta áfram til 20 manns... Ég er ekki alveg að kaupa þetta og þar að auki langar mig ekkert til þess að pynta vini mína með svona löguðu, nóg er af ruslpóstinum fyrir.
Ef svo er að þetta sé allt saman satt og rétt sem í keðjubréfinu stendur, þá er ég samt sem áður ekkert spenntur fyrir þessum Nokia 6210 síma... Ef ég man rétt þá er þetta módel fjögura ára gamalt (2001), engir litir, engir pólýtónar eða önnur nútíma þægindi og þar að auki er hann risastór. Hérna er mynd af símanum sem um er að ræða. Þetta er úreldur sími og einskis virði.
Svo er boðið upp á eitthvað sem kallast "Nokia WAP" ef maður ákveður að bæta við sig 12 fórnarlömbum, en þetta Nokia WAP dæmi er, eftir því sem ég best veit, símahugbúnaður sem er úreldur og hægt að sækja ókeypis á WAPpinu nú þegar.
Mín kenning er sú að þetta keðjubréf hafi farið af stað þegar þessi sími var splúnku nýr. Það hafi byrjað í Svíþjóð og flakkað um manna á milli í öll þessi ár og sé nú komið á klakann - Trúgjörnum Íslendingum til yndisauka, Fanny Jonsdottir til ama.
Þið sem eruð að bauna þessu í allar áttir í von um að fá þennan steingerving sendan til ykkar frá Svíþjóð, gerið mér greiða og sendið þetta eitthvað annað í staðinn svo þið hafnið ekki í ruslpóstssíunni minni.
Þakka lesturinn.
-Alliat.
|