Sniiiiilld!!!
18/04/05 23:13
Andskoti væri það skemmtilegt að geta verið með
svona skjá!
Fyrir utan það hvað þetta væri dásamlega, yndislega, unaðslega svalt, þá hefði þetta ýmsa möguleika í för með sér:
-Ef makann vantaði athygli þá væri ekki lengur nein þörf á að yfirgefa tölvuna.
-Ef manni leiddist á kaffihúsi, gæti maður tekið upp á því að opna Photoshop og dunda sér við að krassa yfirvaraskegg, horn, bólur o.s.frv. á andlitið á manneskjuni sem sæti andspænis manni.
-Maður mundi ekki missa eins mikið af í skólanum.
-Maður gæti horft á sjónvarpið í GEGN um tölvuskjáinn!
Svo er það þessi líka fjallmyndarlega nýja ferðatölva frá Apple... En hún er svo stútfull af flottu drasli að hún vegur um níu kíló og er örlítið þykk, en hvað gerir maður ekki fyrir tæknina, ha?
Fyrir utan það hvað þetta væri dásamlega, yndislega, unaðslega svalt, þá hefði þetta ýmsa möguleika í för með sér:
-Ef makann vantaði athygli þá væri ekki lengur nein þörf á að yfirgefa tölvuna.
-Ef manni leiddist á kaffihúsi, gæti maður tekið upp á því að opna Photoshop og dunda sér við að krassa yfirvaraskegg, horn, bólur o.s.frv. á andlitið á manneskjuni sem sæti andspænis manni.
-Maður mundi ekki missa eins mikið af í skólanum.
-Maður gæti horft á sjónvarpið í GEGN um tölvuskjáinn!


Svo er það þessi líka fjallmyndarlega nýja ferðatölva frá Apple... En hún er svo stútfull af flottu drasli að hún vegur um níu kíló og er örlítið þykk, en hvað gerir maður ekki fyrir tæknina, ha?

|