Æ, nei... Ekki aftuuuur......
Ójú!! Ég fór aftur að fikta í South Park karakterum, enda fannst mér kominn tími til þar sem ég hef breyst svo mikið síðan síðast þegar ég skóp sjálfan mig í South Park útgáfu að ógjörningur er að bera kennsl á mig núna. Hér fyrir neðan má sjá nýjasta módelið, og hér má sjá möppuna af öllum sem ég er búinn að South Park væða hingað til.



Ég vandaði mig extra mikið núna, jafnvel Ellarispurnar á handleggjunum á mér og alles. :P
|